Græðandi smyrsli fyrir ör og slit

Græðandi smyrsli fyrir ör og slit

Græðandi smyrsli fyrir ör og slit

Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Lífræna smyrslið fyrir ör og slit (Scar Balm) er gert til að minnka ör sem hafa verið lengi, t.d. ör eftir keisaraskurð, og ef það verður ofholdgun (Keioid scar).
Smyrslið er auðgað með shea smjöri og kókosolíu sem gefur húðinni djúpan raka, hjálpar til við gróanda og teygjanleika húðarinnar. Frankincense hjálpar til við endurnýjun húðarinnar á meðan mandarin ilmkjarnaolía örvar vöxt nýrra húðfrumna, hjálpar örum að dofna og virðast sléttari með tímanum. Tilvalið fyrir alla sem vilja minnka ör með náttúrulegir og mildri lausn.
Fyrir allar húðgerðir og líka viðkvæma húð.

Notkun:
Berðu á örið eftir keisaraskurðinn og nuddaðu varlega í 5 mínútur. Óhætt er að bera smyrslið beint á skurðinn eftir að það hefur gróið að fullu um 6 vikum eftir fæðingu. Nudd 2-3 sinnum á dag hjálpar til við að brjóta niður örvef og bæta mýkt.

*Ekki setja á ný ör
*Ráðfærðu þig við lækni eða ljósmóður ef þú vilt nota smyrlið á meðgöngu.
*Geymist þar sem börn ná ekki til 
*Eingöngu fyrir útvortis notkun

Innihaldslýsing:
Ricinus communism (Castor Oil), Copernicia Cerifera (Carnuaba Wax), Rosa Canina(Rose Hip),Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Cocos Nucifera Oil (Coconut Oil Unfractionated),  Tocopherol (Vitamin E), Citrus reticulate peel oil (Mandarin oil), Boswellia neglecta resin oil (Frankincense oil),CitralCitronellolLimoneneLinalol

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Recently viewed