Róandi kvöldte - lífrænt

Róandi kvöldte - lífrænt

Róandi kvöldte - lífrænt

Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Slakaðu á fyrir svefninn með lífræna næturteinu frá Mummy's Organics sem er sérstaklega búið til til að styðja við slökun og góðan svefn. Þessi lúxusblanda saman stendur af róandi kamillu, slakandi lavender og streitulosandi lime blómum – náttúruleg og lífræn leið sem er vel þekkt fyrir að draga úr kvíða og hvetja til meiri svefngæða.

Tepokarnir eru vistvænir og lífniðurbrjótanlegir - má allt fara í lífræna ruslið eða heimamoltu.

Notkun:
Settu eina teskeið eða einn tepoka í hvern bolla af fersku heitu vatni. Láttu bruggast í 5-10 mínútur. 
Gott að drekka 1-2 bolla á hverju kvöldi fyrir svefn.

Innihaldslýsing:
Organic Chamomile, Organic Lemon Balm, Organic Lavender, Organic Rose, & Organic Lime Flower.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Recently viewed