Evolve Organic Beauty

30 products

    Ævintýrið hófst árið 2009 hjá Laura, stofnanda Evolve, en hún hefur lagt áherslu frá upphafi að framleiða gæða húðvörur sem virka, eru góðar fyrir húðina og umhverfið en einnig á viðráðanlegu verði. EVOLVE leggur áherslu á að nota lífræn innihaldsefni þar sem þær eru betri fyrir jarðveginn og innhalda meira af vítamínum, andoxunarefnum og steinefnum sem gerir vörurnar einstaklega nærandi og áhrifaríkar fyrir húðina okkar.

    Það er hugsað um umhverfið í öllum stigum framleiðslunnar, hvort sem það eru innihaldsefnin, pakkningar eða úrgangur. Framleiðslan í Bretlandi notast við 100% endurnýtanlega orku og hefur fyrirtækið fengið "Plastic Negative" vottun.

    Markmiðið er að færa þér náttúrulega hamingju í krukku! Hvort sem það eru ilmirnir, áferðin eða virknin - allt er þetta vandlega úthugsað til að viðskiptavinir geti notið þess að dekra við sig áhyggjulaust. Einnig er EVOLVE með vottanir frá Leaping Bunny and Vegan Society, en vörurnar eru allar 100% vegan.

    Nú er EVOLVE komin með B Corp vottun sem þýðir að fyrirtækið hefur farið í gegnum mikið og strangt ferli þar sem lagt er mat á heildina, ekki bara vörurnar heldur líka fyrirtækið sjálft og hvernig það stendur sig gagnvart umhverfinu og samfélaginu.

    30 products
    Hyaluronic Serum 200
    Evolve Organic Beauty
    from
    Rosehip Miracle Oil
    Evolve Organic Beauty
    from
    Blue Velvet Ceramide Serum
    Evolve Organic Beauty
    from
    BIO-RETINOL +C BOOSTER
    Evolve Organic Beauty
    Bio Retinol Gold Mask
    Evolve Organic Beauty
    from
    Pro + Ectoin Soothing Cream
    Evolve Organic Beauty
    from
    HYALURONIC EYE COMPLEX
    Evolve Organic Beauty
    Sold Out
    360 EYE & LIP CONTOUR CREAM
    Evolve Organic Beauty
    ROLL-ON DEO
    Evolve Organic Beauty
    Daily Detox Facial Wash
    Evolve Organic Beauty
    from
    Gentle Cleansing Melt
    Evolve Organic Beauty
    from
    Daily Renew Facial Cream
    Evolve Organic Beauty
    from
    Radiant Glow 2-in-1 Mask Scrub
    Evolve Organic Beauty
    from
    Multi Peptide 360 Anti-Aging Cream
    Evolve Organic Beauty
    from
    Peptide 360 Serum
    Evolve Organic Beauty
    from
    CITRUS BLEND AROMATIC WASH
    Evolve Organic Beauty
    CITRUS BLEND AROMATIC LOTION
    Evolve Organic Beauty
    AFRICAN ORANGE AROMATIC WASH
    Evolve Organic Beauty
    AFRICAN ORANGE AROMATIC LOTION
    Evolve Organic Beauty
    Tropical Blossom Body Butter
    Evolve Organic Beauty
    from
    TROPICAL BLOSSOM BODY POLISH
    Evolve Organic Beauty
    SUNLESS GLOW GRADUAL TAN
    Evolve Organic Beauty
    SUPERFOOD SHINE SHAMPOO
    Evolve Organic Beauty
    SUPERFOOD SHINE CONDITIONER
    Evolve Organic Beauty
    SUPERFOOD SHINE HAIR MASK
    Evolve Organic Beauty
    POMEGRANATE AND GOJI AROMATIC WASH
    Evolve Organic Beauty
    POMEGRANATE AND GOJI AROMATIC LOTION
    Evolve Organic Beauty
    SUPER BERRY BATH AND SHOWER OIL
    Evolve Organic Beauty
    SUPER BERRY BODY OIL
    Evolve Organic Beauty
    NOURISHING HAIR ELIXIR
    Evolve Organic Beauty