Zao Cocoon - nærandi varasalvar með lit

Zao Cocoon - nærandi varasalvar með lit

Zao Cocoon - nærandi varasalvar með lit

Litur
Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Bæði varalitur og varasalvi. Náttúruleg og hrein hráefni eins og lífrænt granateplaþykkni og lífrænt shea smjör. Nærir, mýkir, róar og er auðvelt að setja á varirnar og viðhalda yfir daginn.
Kemur í fjórum fallegum litum sem framkalla litinn á vörunum um leið.

Mýkjandi eiginleikar úr lífrænni castor olíu og lífrænu shea smjöri. Mattir varalitir frá Zao eru auðveldir að bera á og gera varirnar ómótstæðilega mjúkar. Rjómakennd áferð, haldast lengi á vörum og áberandi litir.

Úr 100% náttúrulegum hráefnum, varalitirnir eru vegan og áfyllanlegir. Hér eru áfyllingar á varaliti: Mattir varalitir, varalitir með gljáa, varalitir soft touch.

Þyngd: 3,5 gr.
Áfyllanlegt:

Helstu innihaldsefni:
Lífræn Castor olía er mýkjandi fyrir húðina. Hún er einnig rakagefandi sem eykur vatnsinnihald húðarinnar sem gerir hana mjúka og slétta.
Lífrænt Shea smjör er unnið úr Shea hnetum af trjám sem vaxa villt á grassléttum Vestur-Afríku. Ríkt af fitusýrum sem gerir það mýkjandi og nærandi.
Lífrænt Granatepla þykkni hefur bólgueyðandi og róandi eiginleika. Hefur einnig andoxandi áhrif og hjálpar til við að draga úr hrukkum og fínum línum.

Öll innihaldsefni:
OCTYLDODECANOL, RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX*, C10-18 TRIGLYCERIDES, JOJOBA ESTERS, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX, TRIBEHENIN, PARFUM (FRAGRANCE), EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX, PUNICA GRANATUM (POMEGRANATE) FRUIT EXTRACT*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL*, ELAEIS GUINEENSIS (PALM) BUTTER*, ACACIA DECURRENS FLOWER WAX, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM EXTRACT*, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL*, TOCOPHEROL, POLYGLYCERIN-3, LECITHIN, ASCORBYL PALMITATE, CITRIC ACID, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77019 (MICA), CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77742 (MANGANESE VIOLET). * ingredients from Organic Farming. ** processed from organic ingredients.

 

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

More from All
Recently viewed