Slitolía - lífræn

Slitolía - lífræn
Slitolía - lífræn

Slitolía - lífræn

Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Þetta frábæra líkamsserum hjálpar til við að koma í veg fyrir húðslit. Einstökmeð lúxusblanda af bestu lífrænu hráefnum og ilmkjarnaolíum. Ríkulegt serum/olía sem gefur raka, mýkir og nærir húðina. Inniheldur meðal annars apríkósuolíu og rosehipolíu, sem draga úr sýnileika og alvarleika húðslita, en lavender græðir húðina.

  • Gefur raka, mýkir og nærir húðina
  • Dregur úr sýnileika húðslita
  • Eykur teygjanleika húðarinnar

Notkun:
Til að ná sem bestum árangri settu lítið magn af seruminu á maga, mjaðmir, læri og brjóst tvisvar sinnum á dag frá 20. viku meðgöngu.

*Notist eingöngu útvortis
*Geymið þar sem börn ná ekki til

Ráð frá ljósmóður:
Berðu á húðina beint eftir sturtu eða bað, sérstaklega á maga og mjaðmir sem eru svæði sem eru líklegri að fá húðslit á meðgöngu.

Innihald:
Prunus amygdalus dulcis oil (Sweet almond oil), Rosa canina seed oil (Rosehip oil), Prunus armeniaca kernel oil (Apricot kernel oil), Ricinus communis seed oil (Castor bean oil), Tocopherol (Vitamin E), Pelargonium graveolens oil (Geranium oil), Citrus bergamia peel oil expressed (Bergamont oil), Lavandula angustifolia oil (Lavender oil), Citronellol, GeraniolLimoneneLinalolCitral.

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

More from All
Recently viewed