Nuts - Bývaxdúkar margnota & zero waste - 2 í pakka
Nuts - Bývaxdúkar margnota & zero waste - 2 í pakka
Bývaxdúkarnir eru framleiddir úr náttúrulegum efnum, lífrænni bómull, bývaxi, trjákvoðu (tree resin) og lífrænni kókosolíu. Einfalt, plastlaust, margnota og náttúrulegt til að geyma matinn okkar, matarafganga og nestið.
Frábærir í staðinn fyrir plastfilmu eða álpappír til að pakka inn nesti. Það er auðvelt að þrífa dúkana og þeir eru niðurbrjótanlegir.
Tveir dúkar í pakka . Með réttri umhirðu ættu dýkarnir að endast í eitt ár eða lengur. Eftir það er hægt að lengja líftíma þeirra með því að setja tilbúna vaxblöndu á dúkana, sjá hér.
Notkun og umhirða
Handþvoið dúkana með köldu vatni. Má ekki fara í uppþvottavél eða örbylgjuofn.
Stærð, efni og umbúðir
Stærðir: 16 x 16cm - 2 stk jafn stór
Efni: Lífræn bómull, bývax, lífræn kókosolía og trjákvoða.
Stærðir: 16 x 16cm - 2 stk jafn stór
Efni: Lífræn bómull, bývax, lífræn kókosolía og trjákvoða.
Umbúðir: Pappaaskja
Framleitt í Víetnam
Framleitt í Víetnam
Vottanir: FSC, GOTS, LFGB, Azo Dye, Coconut Oil USDA Organic, Heavy Metal Test for Pine Resin, Pesticide, Purity Test.