Þessi mjólkuraukandi teblanda er búin til af ljósmæðrum og getur stuðlað að og nært heilbrigt mjólkurframboð á meðan brjóstagjöf stendur. Að drekka te-ið oft yfir daginn getur einnig létt á magakrampa barnsins og róað meltingarkerfi.
- Eykur brjóstamjólkurframleiðslu
- Dregur úr óþægindum í maga barnsins þíns
- Bragðast frábærlega
Notkun:
Settu einn tepoka í heitt soðið vatn eða haframjólk.
Leyfðu tepokanum að standa í vökvanum í 5-10 mínútur.
Má drekka og njóta hvort sem teið er heitt eða kalt.
Ráð frá ljósmóður:
Odette ljósmóðir mælir með að drekka 4-6 bolla daglega á meðan barnið er á brjósti til að hjálpa til við mjólkurframleiðslu og róa magakrampa.
Innihald:
Organic Fennel Seed, Organic Nettle, Organic Aniseed, Organic Fenugreek Seed, & Organic Caraway Seed.
Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun varanna og notuð eru einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.