Maskari sem þykkir og verndar - áfyllingar

Maskari sem þykkir og verndar - áfyllingar
Maskari sem þykkir og verndar - áfyllingar
Maskari sem þykkir og verndar - áfyllingar
Maskari sem þykkir og verndar - áfyllingar

Maskari sem þykkir og verndar - áfyllingar

Size
Litur
Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Maskarinn og sérstök lögun burstans getur þykkt og krullað augnhárin svo augun geta virst stærri. Helsta innihaldsefnið er mjög mild lífræn avókadóolía. Hentar vel fyrir viðkvæm augu og þá sem nota augnlinsur.

Vara  er vegan, 100% náttúrulegum hráefnum 40% hráefna eru vottuð lífrænt ræktuð.

Magn: 7ml.
Litir: 085-Svartur & 086-Dökkbrúnn

Helstu innihaldsefni:
Lífræn bambus lauf sem er þekkt fyrir að vera ríkt af Kísli (Silica) og þar af leiðandi steinefnum sem styrkja og gera við þunn og veikburða augnhár.
Lífrænt Acacia gúmmi eða gum arabic er trjákvoða fengin úr Acacia Senegal trénu og er notað sem límefni sem hefur þau áhrif að maskarinn endist lengur.
Lífrænt Avókadó olía sem er fengin úr aldinkjötinu, avókadó olía er þekkt fyrir að örva vöxt hárs og augnhára ásamt því að styrkja hárin.

Innihaldsefni:

LIST OF INGREDIENTS (F3): PHYLLOSTACHYS NIGRA EXTRACT*, GLYCERYL STEARATE, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE**, KAOLIN, GLYCERYL ROSINATE, ACACIA SENEGAL GUM, CETEARYL ALCOHOL, PULLULAN, SUCROSE PALMITATE, AQUA (WATER), GLYCERIN, POTASSIUM PALMITOYL HYDROLYZED WHEAT PROTEIN, GALACTOARABINAN, TOCOPHEROL, SODIUM STEAROYL LACTYLATE, SODIUM ANISATE, SODIUM LEVULINATE, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, XANTHAN GUM, SILICA, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES).
* Unnið úr náttúrulegum hráefnum. ** Innihaldsefni úr lífrænni ræktun.

 

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

More from All
Recently viewed