Fullkomin blanda af jurtum sem hjálpa til við að róa magakveisur og meltingatruflanir hjá barninu. Einnig mega aðrir fjölskyldumeðlimir njóta þess að drekka það.
15 lífniðurbrjótanlegir tepokar eru í kassanum. Náttúruleg lausn til að róa magakveisu hjá ungabörnum, losar um loft og hægðatregðu ásamt því að róa krampa í þörmum.
Setja pokann í heitt vatna og leyfa að standa í vatningu í um 3-5 mínútur. Kæla niður í um 37°C og gefa barninu 1 teskeið eða setja saman við mjólkina. Endurtaka 3-4 sinnum á dag þegar barnið er með einkenni magakveisu.
Hentar börnum eldri en 3 vikna en ávallt skal ráðfæra sig við ljósmóður áður en notað.
Innihaldsefni:
Organic Aniseed & Organic Fennel.
_ _ _
Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.