HiBar líkamssápan er mild og áhrifarík með nærandi og náttúrulegum innihaldsefnum. Skilur húðina eftir hreina og mjúka – án þess að þurrka hana. Cedarwood + Moss blandan inniheldur virkjuð kol (activated charcoal) og salisýlsýru sem hreinsa húðina og hjálpa til að koma jafnvægi á olíukennda húð.