Laufblaðaboltar - brúnir

Laufblaðaboltar - brúnir
Laufblaðaboltar - brúnir

Laufblaðaboltar - brúnir

Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Laufblaðaboltarnir frá Natruba eru sett af tveimur misstórum boltum með bjöllu í hvorum bolta. Minni boltann er auðvelt að grípa, jafnvel fyrir minnstu hendurnar. Mjúka náttúrulega gúmmíið og fallega laufmynstrið þroska skynfærin á mjúklegan og stílhreinan hátt.

Öll leikföngin frá Natruba eru náttúruleg, umhverfisvæn og eiturefnalaus (PCV, BPA, Phthalates og Nitrosamines lausar). Þau eru hönnuð með engum götum til að mygla og bakteríur geti ekki myndast innra með þeim.

Natruba er danskt fjölskyldufyrirtæki stofnað af hjónunum Kasper og Line árið 2016. Natruba leikföngin eru gerð úr náttúrulegu gúmmí unnið úr Hevea trjám.

Leikföngin eru handgerð í mótum og handmáluð sem gerir hvert og eitt leikfang einstakt og eru þau án allra skaðlegra efna.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

More from All
Recently viewed