Járnaukandi te - lífrænt

Járnaukandi te - lífrænt

Járnaukandi te - lífrænt

Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Lífrænt te af nettlu laufi með viðbættrum lífrænum rósaberjum (Rosehip). Þessi bragðgóða blanda er búin til af ljósmæðrum og hjálpar til við að auka járn í blóði á meðgöngu, sem venjulega lækkar þegar blóðmagnið eykst. Rosehip aðstoðar við frásog járns úr Nettlunni. Ef þú ert að leitast við að auka járn á náttúrulegan hátt, þá er þetta nýja uppáhalds teið þitt!

  • Járnaukandi frá náttúrunnar hendi án þess að nota töflur
  • Rosehip hjálpar líkamanum að taka upp járn úr nettlu laufinu
  • Nettlan inniheldur einnig A, C, K, kalíum og kalk.

Notkun:
Settu einn tepoka í heitt soðið vatn eða haframjólk.
Leyfðu tepokanum að standa í vökvanum í 5-10 mínútur.
Má drekka og njóta hvort sem teið er heitt eða kalt.

Ráð frá ljósmóður:
Odette ljósmóðir mælir með að drekka 4-6 bolla daglega á meðan barnið er á brjósti til að hjálpa til við að ná upp járni þegar járnið er lágt á meðgöngu.

Innihald:
Organic Rosehip & Organic Nettle Leaf.

15 niðurbrjótanlegir tepokar
Þyngd: 30 gr

Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun varanna og  notuð eru einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

More from All
Recently viewed