Bambus andlitsskífur, 10 stk í pakka
Bambus andlitsskífur, 10 stk í pakka
Margnota andlitsskífur úr bambus eru mjúkar, endingargóðar og gera okkur kleyft að forðast einnota bómullarskífur í plastumbúðum.
Í settinu eru 10 stk hreinsiskífur og lítill neta bómullarpoki í þvottavélina:
Tvenns konar skífur eru í settinu:
8 x mjúkar skífur til að hreinsa daglegan farða og viðkvæmt augnsvæðið.
2 x grófar skífur til að hreinsa klístraðan/seigan farða og skrúbba húðina létt.
Notkun:
Bleyttu skífurnar og nuddaðu húðina létt í hringi. Skífurnar má nota einar og sér eða með uppáhalds sápunni þinni, hreinsikremi eða andlitskremi.
Gott er að skola skífuna með vatni og sápu á milli notkunar.
Niðurbrjótanlegt og endurvinnanlegt.
Þvermál: 7,5 cm
Innihald:
Bambus andlitsskífur
2 x Grófar skífur (80% bamboo, 20% cotton)
8 x Mjúkar skífur (60% bamboo, 20% cotton 20% polyester)
Bómullarpoki til að geyma og þvo í þvottavél
Stafræn notendahandbók (aðgengileg með QR-kóða eða URL)