Augnskugga Duo Pallettan er hönnuð til að setja tvo augnskugga frá Zao - áfyllingar að eigin vali. Með segulloki sem lokast örugglega, með spegli inni í lokinu og fylgja með tveir svamp burstar til að setja augnskuggana á augnlokin.
Augnskuggar til að setja í pallettuna: Mattir, Pearly og Ultra Pearly.
Stærðir: Lítil palletta: 13 x 7,5 x 1,7 cm. Stór palletta: 19 x 18,3 x 1,7 cm