100% plastlaus standur fyrir öryggisrakvél (e. safety razor).
Nú getur þú bætt standinum við rakvélina sem þú keyptir áður eða jafnvel blandað saman litum á rakvél og standi!
Kostir plastlausra öryggisrakvéla: Góður rakstur:Með öryggisrakvélinni næst rakstur nálægt húð án áreynslu.Inngróin hár, roði í húð og kláði heyra sögunni til. Endingargóð:Með góðri umhirðu er rakvélin nánast lífstíðareign enda úr hágæða hráefnum. Umhverfisvænt:Það er nánast ógerningur að endurvinna einnota plastrakvélar, sérstaklega umbúðirnar. Eitt endurvinnanlegt rakvélarblað úr stáli er eina sem til fellur við notkun öryggisrakvéla. Kemur í endurvinnanlegum pappaumbúðum. Hagkvæmt:Eftir að hafa keypt öryggisrakvél þarf einungis að kaupa rakvélarblöð.