HiBar líkamssápan er mild og áhrifarík með nærandi og náttúrulegum innihaldsefnum. Skilur húðina eftir hreina og mjúka – án þess að þurrka hana. Vanilla + Blue Orchid blandan inniheldur snow mushroom extract og hylaluronic sýru sem gefa húðinni aukinn raka og næra hana einstaklega vel.