Sea Quartz andlitsskrúbbur - ferðastærð
Sea Quartz andlitsskrúbbur - ferðastærð
Hentug stærð til að prófa vöruna og uppgötva hversu mögnuð hún er, í gjöf og í ferðalög.
Ný verðlaunaafurð frá Awake Organics.
Einstakur andlitshreinsir, andlitsskrúbbur og maski úr einstökum hráefnum eins og ósviknum kristöllum, spirulina, túrmerik og hampfræjaolíu. Vegan hreinsirinn er nógu mildur fyrir daglega notkun og hreinsar vel. Ósviknir kristallarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og húðin ljómar.
Húðin verður bjartari, sléttari og svitaholurnar verða fíngerðari með lífrænu túrmerik og brúnum hrísgrjónum. Fyrir þá sem elska gimsteina þá inniheldur hver krukka 1 carat af handmöluðum ósviknum glærum kristalli (quartz) fínu dufti. Nákvæmlega rétt magn í vöruna fyrir jákvæða orku.
Fjölnota vara í einni krukku, hreinsar, skrúbbar og nærir. Hreinsirinn hentar öllum kynjum og öllum húðgerðum, líka viðkvæma húð.
Leiðbeiningar:
Bleyttu andlitið með vatni. Taktu eins og eina baun af hreinsinum með spaðanum sem fylgir. Berðu hreinsinn á andlitið með fingrum í léttum hringlaga hreyfingum og skolaðu svo af með vatni. Einnig má láta hreinsinn vera á húðinni í 5-10 mín áður en skolað er.
Helstu innihaldsefni:
^Vegetable Glycerine (Derived from Non-GM Rapeseed Oil), *^Oryza Sativa (Brown Rice) Powder, *^Cocos Nucifera (Coconut) Milk Powder, ^UK Hemp Seed Oil, Sodium Cocoyl Isethionate (Mild Soap Derived from Coconuts), Genuine Quartz Gemstone Powder, *^Spirulina Platensis (Green Algae) Powder, *^Citrus Sinensis (Sweet Orange) Peel Oil, *^Curcuma Longa (Turmeric) Root, *^Matricaria Recutica (German Blue Chamomile) Flower Oil, Tocopherol (Non-GM, Natural Vitamin E), +Limonene, +Linalool.
(*Certified Organic, ^Certified Food Grade, +Occurs Naturally in Essential Oils)
Inniheldur 15 gr.
Kremið kemur í glerkrukku með loki úr áli - endurvinnanlegt.