Zao Make-up - Fljótandi eyeliner með filt oddi - svartur
Zao Make-up - Fljótandi eyeliner með filt oddi - svartur
Lífræni eyeliner-inn frá Zao Make-up er meðfærilegur og auðveldur í notkun. Hann endist vel á augnlokinu. Formúlan er með Aloe vera og er góður fyrir viðkvæm augu.
Úr 100% náttúrulegum hráefnum, 68% hráefna vottuð lífrænt ræktuð. Varan er vegan.
Litir: Svartur
Þyngd: 4,5 gr./0,15 ml
Áfyllanlegt: Já
Helstu innihaldsefni:
Lífrænt Aloe Vera gel er þekkt fyrir róandi eiginleika sína, gerir við og róar útlínur viðkvæmra augna.
Lífrænt Bambus hydrosol er unnið úr laufum bambusins. Hreinsar blandaða og bólótta húð og gerir hana matta. Nærandi og róandi. Er einnig gagnlegt fyrir þurra og viðkvæma húð. Hátt kísil innihald gerir húðina mjúka og slétta.
Lífrænt Shea smjör er unnið úr Shea hnetum af trjám sem vaxa villt á grassléttum Vestur-Afríku. Ríkt af fitusýrum sem gerir það mýkjandi og nærandi og verndar húðina fyrir UV geislum.
Öll innihaldsefni:
ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE*, PROPYLENE GLYCOL, PARFUM (FRAGRANCE), MAGNESIUM ALUMINUM SILICATE, BAMBUSA VULGARIS LEAF EXTRACT*, GLYCERIN**, ACACIA SENEGAL GUM*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, TOCOPHEROL, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77289 (CHROMIUM HYDROXIDE GREEN), CI 77019 (MICA). * ingredients from Organic Farming. ** processed from organic ingredients.