Tio - Vegan tannþráður
Tio - Vegan tannþráður
Tannþráðurinn frá Tio er 100% vegan og er framleiddur úr Castor olíu. Kemur í minimalískum umbúðum úr endurvinnanlegum pappa.
Fjarlægir matarleyfar og plágu (e. plaque) sem myndast á milli tannanna þar sem bilið er þröngt og tannburstinn nær ekki til. Þar sem þessi svæði eru um það bil þriðjungur af tannfletinum er gott að hreinsa þau sérstaklega - helst með tannþræði.
Taktu ca 50 cm af tannþræði, vefðu endunum utan um fingurna og haltu honum fast. Stýrðu nonum inn í bilið og milli tannanna og láttu þráðinn mynd hálf hring utan um tönnina, renndu honum svo varlega frá tannholdinu að endanum á tönninni. Notaðu alltaf nýtt svæði af tannþræðinum fyrir hverja tönn.
Gott er nota tannþráð á hverju kvöldi.
Lengd: 50 m
Innihald: Castor oil, organic coconut oil, natural mint. Spool made of sugar cane.
Umbúðir: FSC vottaður pappi, endurvinnanlegur.