Pearly augnskuggarnir frá Zao Make-up eru til í mörgum ólíkum litum.
Úr 100% náttúrulegum hráefnum, 48% af hráefnum lífrænt ræktað.
Augnskugginn er vegan og áfyllanlegur. Hér eru áfyllingar: Augnskuggar mattir, Pearly augnskuggar.
Litir:
Þyngd: 3 gr.
Áfyllanlegt: Já
Helstu innihaldsefni:
Vegatal squalene er útdráttur úr ólífuolíu og afleiða þess finnst í mannslíkamanum sem gerir þetta mjög hentugt innihaldsefni. Mýkir, styrkir húðina og nærir.
Lífrænt kakósmjör hjálpar til við að viðhalda vökva í húðinni vegna þess að það hægir á vatns tapi.
Lífræn kornsterkja gerir kleift að dreifa betur úr augnskugganum og hann helst betur á augnlokunum.
Bambus duft er hvítt efni dregið úr mótum bambusins. Hátt kísil innihald gerir það steinefnaríkt, viðheldur raka, endurnærir húðina og dregur úr glans sem vill myndast hjá blandaðri og feitri húð.
Innihaldsefni:
MICA, SQUALANE, ORYZA SATIVA (RICE) POWDER*, ZEA MAYS (CORN) STARCH*, ZINC STEARATE, OLIVE OIL DECYL ESTERS**, PARFUM (FRAGRANCE), TOCOPHEROL, SQUALENE, LINUM USITATISSIMUM (LINSEED) SEED OIL*, GLYCINE SOJA (SOYBEAN) OIL*, ALPHA-GLUCAN OLIGOSACCHARIDE, AQUA (WATER), OLEA EUROPAEA (OLIVE) LEAF EXTRACT, MALTODEXTRIN, OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT EXTRACT, ALCOHOL, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, BISABOLOL, ZINGIBER OFFICINALE (GINGER) ROOT EXTRACT, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77510 (FERRIC FERROCYANIDE), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77288 (CHROMIUM OXIDE GREEN), CI 77742 (MANGANESE VIOLET). * ingredients from Organic Farming. ** processed from organic ingredients.