Náttúruleg leið til þess að greiða hárið. Trépinnarnir eru einstaklega góðir að losa úr flækjum án þess að festast og toga í hárið eins og margir plasthárburstar gera. Trépinnarnir dreifa einnig úr olíu sem líkaminn framleiðir og öðrum olíum eða efnum sem sett eru í hárið og hjálpa þannig að auka blóðflæði í hársverði.
100% niðurbrjótanleg vara, þessi mun ekki enda í landfyllingu sé hann settur í réttan flokk við þegar hann hefur þjónað sínu hlutverki til fulls.