Margnota Loofah andlitsskífur - 5 stk í pakka

Náttúrulegar loofah andlitsskífur sem eru margnota, hreinsa andlitið og fjarlægja dauðar húðfrumur. Hreinar og virkar húðvörur. Natural Loofah pads reusable for face cleansing and exfoliating.

Margnota Loofah andlitsskífur - 5 stk í pakka

Verð Login to see price
Login to see price /

Tax included.

Margnota andlitsskífur úr loofahplöntu sem stuðla að heilbrigðri og geislandi húð. Þær skrúbba burt dauða húð, auka blóðrásina og endurnýja húðina. Loofan lýsir og afeitrar húðina og er frábær fyrir daglega húðumhirðu eða vikulega djúphreinsun.

Skífurnar virðast grófar þegar þær eru þurrar en um leið og þú bleytir þær þá mýkjast þær.

Notkun:
Bleyttu skífurnar og nuddaðu húðina létt í hringi. Skífurnar má nota einar og sér eða með uppáhalds sápunni þinni, hreinsikremi eða andlitskremi.
Gott er að skola skífuna með vatni og sápu á milli notkunar.

Niðurbrjótanlegt og endurvinnanlegt.
Stærð hverrar skífu getur verið breytileg þar sem þetta er náttúruleg planta en þær eru u.þ.b. 6 cm.

5 andlitsskífur í hverjum pakka.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

More from All
Recently viewed