Slakandi en jafnframt örvandi blanda af lavender, appelsínu, ylang ylang og geranium. Dásamlegur ilmurinn gæti hjálpað þér að vinda ofan af þér eftir langan dag. Hentar fyrir hvert rými inni á heimilinu eða vinnustaðnum.
Settu náttúrulegar reyrstangirnar ofan í flöskuna og þær draga í sig vökvann og ilmurinn dreifist um rýmið. Enginn eldur né rafmagn.
Gert úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Áfylling fæst hér.