Búðu til sápukúlu froðu ! bambusfreyðarinn er skemmtilegt föndur og auðvelt í notkun Bambusfreyðarinn er búinn til á samfélagsbýli í Víetnam, úr bambús og kókos
Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".