Fylltu á fallega ilmstangaglasið sem þig langar að nota aftur og aftur og skapa notalega stemmningu.
Upplífgandi og jafnvægisgefandi blanda af Bergamot, Ylang Ylang og Clary Sage. Yndislegur ilmur fyrir hvert rými inni á heimilinu eða vinnustaðnum.
Settu reyrstangirnar í flöskuna, reyrinn dregur í sig vökvann og ilmurinn dreifist um rýmið. Einfalt og öruggt, enginn eldur né rafmagn.
Gert úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.Áfylling fæst hér.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.