Hand- og líkamssápustykki Lavender + Geranium

Kemur jafnvægi á húðina og hreinsar. Með örlitlu magni af bleikum leir sem hreinsar og dregur út óhreinindi.

Hentar öllum húðgerðum.

Í sápuna er meðal annars notað shea smjör sem er þekkt fyrir djúpnærandi og rakagefandi eiginleika sína. Notað til að bæta teygjanleika húðarinnar.
Kókosolían dregur úr bólgum og er rakagjafi fyrir húðina. Annatto fræ eru einnig stútfull af andoxunarefnum sem verndar gegn sindurefnum úr umhverfinum og hjálpar þannig við að halda húðinni ungri.
Sólblómaolía er e-vítamín rík og því góður andoxari sem ver húðina fyrir sindurefnum úr umhverfinu og heldur henni unglegri.
Bleikur franskur leir dregur óhreinindin úr húðinni og gefur sápunni blæ af bleikum lit.

Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.

Innihaldsefni:
Sodium Olivate (Olive Oil)
Sodium Cocoate (Coconut Oil)
Sodium Sunflowerate (Sunflower Oil)
Sodium Cocobutterate (Cocoa Seed Butter)
Aqua (water)
Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil)
Pelargonium graveolens (Geranium Essential Oil)
Pink Ultra Ventilated Argiletz French Clay
*Citronellol,*Citral, *Geraniol, *Limonene, *Linalool
*(Naturally occurring in Essential Oils)
Glycerine (Naturally occurring in the soap making process)

SKU: WS11 Category: Tag: