Hand- og líkamssápustykki Cinnamon+ shea butter

Endurnýjandi og rakagefandi. Í brúna hluta sápunnar er hreint kakó sem er stútfullt af andoxunarefnum og hjálpar að læsa rakann í húðinni.
Kanil og patchouli ilmkjarnaolíurnar hita og slaka.

Hentar fyrir allar húðgerðir.

Í sápuna er meðal annars notað shea smjör sem er þekkt fyrir djúpnærandi og rakagefandi eiginleika sína. Notað til að bæta teygjanleika húðarinnar. Sólblómaolían er stútfull af e-vítamíni, sem er öflugt andoxnarefni og hentar vel fyrir bólur, rauða húð og önnur húðvandamál.
Kókosolían dregur úr bólgum og er rakagjafi fyrir húðina. Annatto fræ eru einnig stútfull af andoxunarefnum sem verndar gegn sindurefnum úr umhverfinum og hjálpar þannig við að halda húðinni ungri.
Kakóduft læsir inni rakann og inniheldur andoxunarefni sem verjast gegn sindurefnum úr umhverfinu og hjálpar þannig til við að halda húðinni ungri og ferskri.

Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.

Innihaldsefni:
Sodium Olivate (Olive Oil)
Sodium Cocoate (Coconut Oil)
Sodium Sunflowerate (Sunflower Oil)
Sodium shea Butterate (Shea Butter)
Pogostemon Cablin (Patchouli Essential Oil)
Cinnamomum Zeylanicum (Cinnamon Essential Oil)
Theobroma Cacao (Cocoa powder)
Kaolin Clay
*Cinnamyl Alcohol,*Cinnamal,*Coumarin,
*Eugenol,*Benzyl Benzoate,*Linalool
Glycerin (Naturally occurring in the soap making process)
Aqua (Water)

(*Naturally occurring in Essential Oils)

SKU: WS10 Category: Tag: