Gjafabox – 5 sápur og sápupoki

5 vinsælustu sápurnar frá Wild Sage + Co samankomnar í fallegu boxi.

Í hverjum kassa færð þú þessi 5 litlu sápustykki:
Lavender + Geranium
Frankincense + Orange
Cedarwood + Green Clay
Rosemary + Tea Tree
Lemongrass + Tea Tree
Bómullar sápupoka

Hreinsandi og fersk andlitssápa sem dregur óhreinindi úr húðinni og hreinsar. Lavender, blágresi og sítrónugras eru græðandi, koma jafnvægi á húðina og róandi.

Hentar öllum húðgerðum.

Í þessari sápu er kókosolía sem dregur úr bólgum og er rakagjafi fyrir húðina. Sólblómaolían er stútfull af e-vítamíni, sem er öflugt andoxnarefni og hentar vel fyrir bólur, rauða húð og önnur húðvandamál.
Ástralskur rauður leir er steinefnaríkur og gefur húðinni ljóma og endurnærir þreyttar húðfrumur. Einnig er hann gleypinn og dregur því í sig óhreinindi úr húðinni og gerir hana mjúka, teygjanlega og endurnærða.

Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.

Innihaldsefni:
Sodium Olivate (Olive Oil)
Sodium Cocoate (Coconut Oil)
Sodium Sunflowerate (Sunflower Oil)
Aqua (water)
Clay – Superfine Australian Reef Red
Lavandula Angustifolia (Lavender Essential Oil)
Cymbopogon martini (Palmarosa Essential Oil)
Pelargonium graveolens (Geranium Essential Oil)
*Citronellol,*Citral, *Farnesol, *Geraniol, *Limonene, *Linalool
(*Naturally occurring in Essential Oils)
Glycerine (Naturally occurring)

SKU: WS15 Category: Tag: