Baðsalt úr Himalaya kristöllum – Aches & Pains 600 gr

Aches & Pains er verðlauna baðsalt með bleikum himalaya saltkristöllum. Kristallarnir eru hráir og óunnir og innihalda 84 steinefni sem líkaminn þarfnast. Saltið endurnærir og örvar húðina eftir því sem hún þarfnast.

Hreinni kókosolíu er bætt við saltið sem mýkir húðina og gefur raka, ásamt blöndu af róandi lífrænum ilmkjarnaolíum af Rose Geranium, Clary Sage og Cypress sem hjálpa til við að draga úr streitu og spennu í líkamanum.

Baðsaltið komst í úrslit – Beauty Shortlist Wellbeing Awards 2019 – Best Post Workout Bath Soak

100% náttúruleg hráefni og lífrænar ilmkjarnaolíur.

SKU: CT14 Category: Tag: