Varasalvi Rose + Clay

Fallega bleikur varasalvi sem er frábær fyrir varir sem þurfa ást og umhyggju. Sneisafullur af shea smjöri, kakósmjöri og bývaxi sem myndar náttúrulega og verndandi himnu.

Kakósmjör og Shea smjör hafa löngum verið notuð vegna rakagefandi og nærandi eiginleika þeirra. Pakkaðar af nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum sem geta hjálpað við að draga úr sýnileika öra og húðslita, bætir teygjanleika húðarinnar og gerir hana silkimjúka.
Apríkósukjarnaolían vinnur verkið fyrir þurra og skemmda húð. Bólgueyðandi eiginleikarnir gera hana að öflugri lækningaolíu sem einnig læsir rakann í húðinni.
Bývax myndar náttúrulega himnu til að vernda húðina, inniheldur A-vítamín sem sagt er að stuðli að endurnýjun húðfrumna.

Umbúðir: Endurvinnanleg álkrukka með málmloki.
Magn: 15 ml.

Innihaldsefni:
Organic Cold Pressed Argania Spinosa (Argan) Oil
Prunus Dulcis (Almond) Oil
Prunus dulcis (Sweet Almond Oil)
Extra Virgin Olea europaea (Olive Oil)
Butyrospermum parkii (Shea Butter)
Cera Alba (Bees Wax)
Theobroma Cacoa (Cocoa Butter)
Prunus Armeniaca (Apricot Kernel) Oil
Tocopherol (Vitamin E Oil)
Pelargonium Rosa (Rose Geranium) Oil
Clay – Superfine Australian Reef Red
*Citral,*Geraniol,*Citronellol, *Limonene,*Linalool
(*Naturally occurring in Essential Oils)

SKU: WS30 Category: Tag: