Hand- og líkamssápustykki Frankinsense + orange

Dásamlega slakandi ilmur af sápunni sem er geggjaður fyrir langt heitt bað. Frankincense og appelsínu ilmkjarnaolíur til að róa sinnið.

Hentar öllum húðgerðum.

Í sápuna er meðal annars notuð repjuolía sem er stútfull af e- og k-vítamíni, mjög oft notuð í hárvörur. Sléttir úr fínum línum og er andoxandi, steinefna og vítamín innihald hennar er frábært fyrir bólur og önnur húðvandamál.
Kókosolían dregur úr bólgum og er rakagjafi fyrir húðina. Annatto fræ eru einnig stútfull af andoxunarefnum sem verndar gegn sindurefnum úr umhverfinum og hjálpar þannig við að halda húðinni ungri.

Umbúðir: Endurunninn pappír. Má setja í moltutunnu eða láta endurvinna aftur.
Þyngd: 100gr.

Innihaldsefni:
Sodium Rapeseedate (Cold Presses Rapeseed Oil)
Sodium Cocoate (Coconut Oil)
Sodium Olivate (Extra Virgin Olive Oil)
Sodium Sunflowerate (Sunflower Oil)
Aqua (Water)
Glycerine (Naturally occurring in the soap making process)
Sodium Sheabutterate (Organic Shea Butter)
Citrus Sinensis EO (Sweet Orange Essential Oil)
Sodium Chloride (Himalayan Pink Salt)
Olibanum (Frankincense Essential Oil)
Bixa orellana (Annatto seed)
*Citral, *Limonene, *Linalool
(*Naturally occurring in Essential Oils)

SKU: WS03 Category: Tag: